­

Hér eru upplýsingar um þróunarverkefni og fleiri samstarfsverkefni sem Fræðslunetið hefur unnið að og/eða eru í vinnslu. Einnig er hér hægt að nálgast námskrár sem gerðar hafa verið vegna þróunarverkefna.

  • Starfstengd íslenska fyrir erlenda starfsmenn sem starfa á dvalar og hjúkrunarheimilum
  • Tækifæri - þróun starfsnáms á Suðurlandi fyrir ferðaþjónustu Skoða skýrslu.
  • Tækifæri - greining á þörf fyrir starfsmenntun á Suðurlandi
  • Listnámsbraut 
    • Listnámsbraut er 180 stunda námsbraut. Áhersla er á sköpun, upplifun og þátttöku og er markmiðið m.a. að auka tækifæri fatlaðs fólks til að öðlast nýja reynslu í gegnum listnám.Þróun á nýju námi þar sem lögð er áhersla á að mæta þörfum fólks með mikla þroska- og hreyfihömlun og/eða einhverfs fólks. Námskrárgerð fer fram 2014-2015 og kennsla er fyrirhuguð 2015-2016.
  • Nám og starf
    • Námskrá nám og starf
      • Nám og starf er 200 stunda starfstengt nám fyrir fólk með skerta náms- og/eða starfsfærni. Kennt veturinn 2014 – 2015. Vinnustaðakynningar og starfsþjálfun í samvinnu við ýmis fyrirtæki og stofnanir á Suðurlandi o.fl
  • Efling samstarfs um mennta- og fræðastarf á Suðurlandi, skoða skýrslu
  • Ull í mund, námskeið í fullvinnslu ullar, námskeið var tilraunakennt á haustönn 2014, Skoða skýrslu
  • Þarfagreining á þörfum fatlaðs fólks á Suðurlandi fyrir starfsmenntun. Greiningu lokið. Skoða skýrslu.
  • Vinnan lærðu og njóttu, 150 stunda starfsnám, haldið á vorönn 2013, þróun námskrár og kennslu. Verkefni lokið. 
  • "A job to be done" gerð enskunámsefnis fyrir fullorðna, lokið í júní 2013. Sjá kennslubók - Sjá kennsluleiðbeiningar
  • Járningar, gerð námsefnis og námskeiðs í járningum. Tilraunakennsla á vorönn 2014. Verkefni lokið.
  • Feti framar, námskeið fyrir fólk af erlendu bergi brotið. Námskeiðið var haldið skólaárið 2013-2014.
  • Fagnámskeið starfsfólks leikskóla, samvinnuverkefni í fjarkennslu. Kennslu er lokið. 
  • Þarfagreining á þörf fyrir starfsmenntun á Suðurlandi. Sjá skýrslu.
­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.