Brauðbakstur
Það þarf ekki alltaf að vera flókið að baka brauð en því kynntumst við á þessu námskeiði. Bökuð eru holl og góð brauð sem þátttakendur taka með sér heim eftir að hafa smakkað afraksturinn í tímanum. Kennt er einu sinni í viku í 6 skipti, samtals 12 kennslustundir.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 13.800 kr.