Hvað eru fordómar og einelti?
Markmið námskeiðsins er að fjalla um það hvað felst í fordómum og einelti. Rætt verður hvernig þetta birtist í samfélaginu og hvernig hægt er að koma í veg fyrir þessa hluti. Kennt er einu sinni í viku í 8 skipti, samtals 16 kennslustundir.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 12.200 kr.