­

Sölu- markaðs- og rekstrarnám

From 01.09.2022 16:30 until 28.02.2023 20:30
Categories: Formlegt nám

Ertu í þeim hugleiðingum að stofna fyrirtæki eða vilt bæta þinn rekstur og þekkingu á rekstri og markaðsmálum? Þá gæti þetta hagnýta nám hentað þér afar vel. 

Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem sinna, eða hafa hug á að sinna, sölustörfum, markaðsmálum eða að stofna til eigin reksturs. Markmið námsins er að þeir sem sinna sölustörfum eða eru með eigin rekstur hafi til þess hæfni eins og henni er lýst í þessari námskrá. Námið spannar 440 klukkustundir sem mögulegt er að meta til 22 eininga á framhaldsskólastigi. Námið er á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun. 

Námið fer fram á  haustönn 2022. 

Nánari upplýsingar veitir Anna Valgerður Sigurðardóttir í síma 560 2030 | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Skoða námskrá

 

Athugið að starfsmenntasjóðir verkalýðsfélaganna styrkja námið. 

Námsþættir

 • Tölvu- og upplýsingatækni
 • Frumkvöðlafræði og fyrirtækjasmiðja
 • Gerð kynningarefnis 
 • Markaðssetning á netinu 
 • Markaðsrannsóknir 
 • Almenn markaðsfræði 
 • Markaðsetning og samfélagsmiðlar 
 • Námsdagbók og markmiðasetning 
 • Námstækni
 • Framsögn og framkoma
 • Samskipti
 • Sölutækni og viðskiptatengsl 
 • Verslunarreikningur 
 • Áætlanagerð í töflureikni 
 • Verkefnastjórnun 
 • Lykiltölur og lausafé
 • Gerð viðskiptaáætlana
 • Lokaverkefni
 • Samningatækni

 frae

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.