Þjónusta og gestrisni - 4 kennslustundir
Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 560 2030
Fræðslunetið hefur skipulagt nokkur hagnýt námskeið fyrir atvinnulífið. Námskeiðin eru haldin inná vinnustaðnum eða í húsnæði Fræðslunetsins (Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjar-klaustri eða Höfn í Hornafirði). Hægt er halda námskeiðin fyrir nokkra ferðaþjónustuaðila í einu ef óskað er.
Námsþættir:
- Fjölhæfni – margar starfsstöðvar en mismunandi áherslur.
- Tölvupóstur og símsvörun. Samskipti við aðra ferðaþjónustuaðila.
- Mismunandi menningarheimar – nýr dagur, ný áskorun.
- Krefjandi / erfiðir viðskiptavinir, viðbrögð.
- Samskipti, fagleg nálgun, samtalstækni.
- Sölusamtalið – matur, vín og afþreying.
Tímasetning: ákveðin í samráði við kaupendur
Lágmarksfjöldi: 10 þátttakendur