­

Þjónusta og gestrisni - 4 kennslustundir

Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 560 2030
 
Fræðslunetið hefur skipulagt nokkur hagnýt námskeið fyrir atvinnulífið. Námskeiðin eru haldin inná vinnustaðnum eða í húsnæði Fræðslunetsins (Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjar-klaustri eða Höfn í Hornafirði). Hægt er  halda námskeiðin fyrir nokkra ferðaþjónustuaðila í einu ef óskað er.
 
Námsþættir:
  • Fjölhæfni – margar starfsstöðvar en mismunandi áherslur.
  • Tölvupóstur og símsvörun. Samskipti við aðra ferðaþjónustuaðila.
  • Mismunandi menningarheimar – nýr dagur, ný áskorun.
  • Krefjandi / erfiðir viðskiptavinir, viðbrögð.
  • Samskipti, fagleg nálgun, samtalstækni.
  • Sölusamtalið – matur, vín og afþreying.
Tímasetning: ákveðin í samráði við kaupendur
Lágmarksfjöldi: 10 þátttakendur
­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.