­

Fjármálafærni

 

 

 

 

Skemmtilegt og fræðandi námskeið um færni í fjármálum.

Markmið námskeiðsins er að efla færni þátttakenda til að taka ábyrgð á eigin fjármálum, eiga fjárhagsleg samskipti, skipuleggja fjármálin sín og auka skilning á gildi peninga. Notaðar eru atferlisæfingar þar sem þátttakendur æfa sig í aðstæðum sem gætu verið raunverulegar. Fjallað verður um peninga, hvað hlutirnir kosta og hvað við þurfum að gera til að eiga fyrir því sem við viljum kaupa. Þátttakendur vinna verkefni og kenndar eru aðferðir til að láta peninginn duga út allan mánuðinn og hvernig er hægt að spara fyrir draumunum.

Kennt er einu sinni í viku í 6 skipti, samtals 9 kennslustundir.

Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 7.7
00 kr.

 

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.