Enska 1. og 2. þrep
Námskeiðið er hluti af Menntastoðum sem er vottað nám frá FA. Sjá námskrá
Námið veitir 15 einingar á framhaldsskólastigi. Hver áfangi er 5 einingar.
Námið er bæði staðnám og fjarnám
Enska F-EBED1EA Þrep 1 (hluti af Grunnmennt, sjá námsskrá)
Viðfangsefni: Færniuppbygging, lesskilningur, orðaforði, daglegt mál, ritun.
Enska 15 F-ERTU2OH Þrep 2
Viðfangsefni: Orðaforði, hlustun, málfræði, málnotkun, lestur, lesskilningur
Enska 35 F-ERTU2OF Þrep 2
Viðfangsefni: Orðaforði, formlegt mál, (fag)bókmenntir, menning, ritvinnsla
Kennari: Leifur Viðarsson
Tími: 28. febrúar-18. apríl
Kennsludagar: Þriðjdagar, fimmtudagar og föstudagar einu sinni í mánuði.
Tími: kl. 16:30-20:30
Verð: 58.800.- ef allir áfangarnir eru teknir
Nánari upplýsingar veitir Eydís Katla, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.