Mál, tjáning og sjálfsmynd
Markmiðið með námskeiðinu er að efla þátttakendur í samskiptum og styrkja sjálfsmynd þeirra. Námsefnið er sett fram á myndrænan hátt en einnig er notast við Tákn með tali. Kennt er einu sinni í viku í 10 skipti, samtals 20 kennslustundir.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 14.500 kr.