Yoga Nidra (djúpslökun)
Leiðbeinandi leiðri slökun. Þátttakendur liggja á dýnu, á kodda og með teppi. Líkami fer í hvíld og hugur í kyrrð.
- Skapar jafnvægi í líkamanum
- Bætir svefn
- Losar um streitu
- Kemur ró á huga
Kennt er einu sinni í viku á miðvikudögum kl. 17:30 í 40 mínútur hvert skipti. Námskeiðið er í 10 vikur, samtals 10 kennslustundir.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 11.100 kr.