Mál og tjáning
Námskeiðið er fyrir einstaklinga sem tjá sig lítið, hafa lítið formlegt mál en skilja talmál að einhverju marki. Á námskeiðinu verður unnið með mál í öllum mögulegum myndum, Tákn með tali, myndir og/eða hlutatákn. Kennt er einu sinni í viku í 10 skipti, samtals 20 kennslustundir.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 14.500 kr.