Raunfærnimat
Með því að senda inn skráningu í raunfænimat fer nafn þitt á lista yfir væntanlega þátttakendur í raunfærnimati.
Matið sem boðið verður uppá næst (vorönn 2023) er:
- Matartækni, matið hefst í apríl
- Félagsliðagátt, matið hefst í febrúar
- Leikskólaliðabraut, matið hefst í febrúar
- Stuðningsfulltrúabraut, matið hefst í febrúar
Vinsamlegast veldu hnappinn Skrá mig ef þú hefur áhuga fyrir að skrá þig í raunfærnimat hjá Fræðslunetinu. Matið er án endurgjalds fyrir þá sem eru í markhópi framhaldsfræðslunnar.
Þegar þú hefur skráð þig mun náms- og starfsráðgjafi hjá Fræðlunetinu hafa samband við þig. Athugið því að skrá allar upplýsingar nákvæmlega. Með því að velja hnappirnn Skrá mig getur þú séð það raunfærnimat sem verður boðið uppá á næstunni á vorönn 2023
Raunfærnimat er fyrir 23 ára og eldri sem hafa starfað í tiltekinni atvinnugrein í þrjú ár eða lengur og vilja láta meta færni sína til skólaeininga.