­

Raunfærnimat

Með því að senda inn skráningu í raunfænimat fer nafn þitt á lista yfir væntanlega þátttakendur í raunfærnimati. 

Matið sem boðið verður uppá næst (vorönn 2023) er: 

  • Matartækni, matið hefst í apríl
  • Félagsliðagátt, matið hefst í febrúar
  • Leikskólaliðabraut, matið hefst í febrúar
  • Stuðningsfulltrúabraut, matið hefst í  febrúar

Vinsamlegast veldu hnappinn Skrá mig ef þú hefur áhuga fyrir að skrá þig í raunfærnimat hjá Fræðslunetinu. Matið er án endurgjalds fyrir þá sem eru í markhópi framhaldsfræðslunnar.

Þegar þú hefur skráð þig mun náms- og starfsráðgjafi hjá Fræðlunetinu hafa samband við þig. Athugið því að skrá allar upplýsingar nákvæmlega. Með því að velja hnappirnn Skrá mig getur þú séð það raunfærnimat sem verður boðið uppá á næstunni á vorönn 2023

Raunfærnimat er fyrir 23 ára og eldri sem hafa starfað í tiltekinni atvinnugrein í þrjú ár eða lengur og vilja láta meta færni sína til skólaeininga. 

 

Upplýsingar um  raunfrænimat

Næsta skref

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.