Yoga
Á námskeiðinu verða kenndar grunnstöður í yoga og æfingar sem styrkja líkamann. Farið verður í einfaldar öndunaræfingar og slökun í lok tíma. Kennt er einu sinni í viku í 10 skipti og er námskeiðið klukkutími í senn, samtals 15 kennslustundir.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 12.900 kr.