­

Enska fyrir heldri borgara

Frá | From 20.01.2020 15:30 til | until 24.02.2020 16:50
Námskeiðsflokkur | Categories: Almenn námskeið

 

 

 
Námskeiðið er fyrir byrjendur eða þá sem hafa ekki mikinn grunn þar sem farið verður að mestu í grunnorðaforða. Skilningur, lestur og ritun einfaldra setninga með áherslu á talþjálfun með fjölbreyttum kennsluaðferðum og æfingum. Einföld málfræði er kynnt. Sýnt verður hvaða möguleika internetið gefur okkur í að læra á tungumál.
  • Leiðbeinandi: Leifur Viðarsson
  • Lengd: 12 kest.
  • Verð: 19.000 - Greitt er með Vísa,debit eða kredit eða Netgíró.
  • Tímasetning: Mánudagar kl.15:30-16:50      20. janúar - 24. febrúar 
  • Fjöldi: Lágmark 12

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is
Vefkökur auðvelda þér að ferðast um vefinn okkar. | Cookies make it easier for us to provide you with our services.