­

Textíll og listsköpun með frjálsri aðferð

 

 

 

Þátttakendur hanna eigið verk og nota vefnað til að gera vegglistaverk. Hér er um frjálsa aðferð í textíl og vefnaði að ræða þar sem unnið er með ólík efni úr ýmsum áttum. Skreytt er með til dæmis smáhlutum, garni, efnisræmum, blúndum og borðum.  Kennt er einu sinni í viku í 10 skipti, samtals 20 kennslustundir.

Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 21.000 kr.

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.