­

Þjónað til borðs - 4 kennslustundir

Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.sími 560 2030
 
Fræðslunetið hefur skipulagt nokkur hagnýt námskeið fyrir ferðaþjónustuaðila. Námskeiðin eru haldin inn á vinnustaðnum eða í húsnæði Fræðslunetsins (Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjar-klaustri eða Höfn í Hornafirði). Hægt er  halda námskeiðin fyrir nokkra ferðaþjónustuaðila í einu ef óskað er.
 
Tímasetning: ákveðin í samráði við ferðaþjónustuaðila
Lágmarksfjöldi: 10 þátttakendur
 
Þjónninn er oftast sá starfsmaður sem viðskipavinir eru í hvað mestu samskipum við og er því andlit veitingastaðarins. Fagleg þjónusta er afar mikilvægur þáttur í upplifun viðskipavinarins. Á þessu námskeiði er farið yfir helstu atriðin sem gera þjónustuna framúrskarandi og faglega svo að viðskiptavinurinn kveðji með bros á vör.
Helstu þættir:
· Framúrskarandi þjónusta og þjónað til borðs
· Móttaka og kynning á matseðli/vörum og drykkjum
· Samskipti við eldhús
· Uppgjör og greiðsla
· Uppdekkun og hreinsun á sal
· Viðbrögð við kvörtunum
· Matarsjúkdómar og viðbrögð
· Almennt og persónulegt hreinlæti, fatnaður og framkoma

 

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is
Vefkökur auðvelda þér að ferðast um vefinn okkar. | Cookies make it easier for us to provide you with our services.