Leikræn tjáning
Unnið er með framkomu, sjálfstraust og samvinnu í formi leikrænnar tjáningar. Áhersla er lögð á að efla frumkvæði og tjáningarþor. KKennt er einu sinni í viku í 8 skipti, samtals 16 kennslustund.
Tími: Þátttakendur fá bréf sent heim í pósti með tímasetningu á námskeiðinu.
Verð: 14.800 kr.