Fræðslunetið býður uppá nám og námskeið fyrir einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki. Náminu er skipt í eftirfarandi flokka:
- Formlegt nám, einingbært nám á framhaldsskólstigi, bæði starfstengt og bóklegt
- Námskeið fyrir fatlað fólk
- Íslenskunámskeið - Icelandic courses
- Námskeið fyrir ferðaþjónustuna
- Almenn námskeið
- Námskeið fyrir sjúkraliða
Athugið að fjölmörg stéttarfélög styrkja einstaklinga til að fara á námskeið og fyrirtæki geta einnig sótt um styrki hjá starfsmenntasjóðum.