Fræðsluráðgjöf
Fræðslunetið getur veitt fyrirtækjum fræðsluráðgjöf. Ráðgjöfin felst í að meta þörf fyrir starfsmenntun í fyrirtækjum og vinna fræðsluáætlun í kjölfarið. Fyrirtæki sem fara óska eftir slíkri ráðgjöf geta sótt um styrk í verkefnið ,,Fræðslustjóri að láni" hjá starfsmenntasjóðum og mannauðssjóðum. Hægt er að sækja um hjá ÁTTINNI
Hafðu samband við Fræðslunetið og fáðu upplýsingar um ráðgjöfina hjá ráðgjöfum okkar.
Ráðgjafar Fræðslunetsins eru:
- Eydís Katla Guðmundsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
- Eyjólfur Sturlaugsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
- Sandra D. Gunnarsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
- Sólveig R. Kristinsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Starfsmenntasjóðir verkalýðsfélaga og mannauðssjóðir styrkja verkefni af þessu tagi.