­
Fræðslunetið skipuleggur sérsniðin námskeið samkvæmt óskum viðskiptavina. Það annast einnig umsýslu og utanumhald vegna funda og námskeiða sé eftir því leitað. Hægt er að leigja húsnæði fyrir fundi og kennslu í Fjölheimum á Selfossi. Einnig er hægt að leigja aðstöðu fyrir fjarfundi, sjá nánar
 

Fræðsluráðgjöf

Fræðslunetið getur veitt fyrirtækjum  fræðsluráðgjöf. Ráðgjöfin felst í að meta þörf fyrir starfsmenntun í fyrirtækjum og vinna fræðsluáætlun í kjölfarið. Fyrirtæki sem fara óska eftir slíkri ráðgjöf geta sótt um styrk í verkefnið ,,Fræðslustjóri að láni" hjá starfsmenntasjóðum og mannauðssjóðum. Hægt er að sækja um hjá ÁTTINNI

Hafðu samband við Fræðslunetið og fáðu upplýsingar um ráðgjöfina hjá ráðgjöfum okkar. 

Ráðgjafar Fræðslunetsins eru: 

  • Eydís Katla Guðmundsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Eyjólfur Sturlaugsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Sandra D. Gunnarsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Sólveig R. Kristinsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
Grunnhugmyndin á bak við fræðsluráðgjöf er sú að bestur árangur næst við uppbyggingu starfsmanna þegar samvinna er á milli stjórnenda og starfsmanna í verkefninu. Aðferðir og verkfæri eru því hönnuð þannig að bæði yfirmenn og starfsmenn geti tekið þátt í ferlinu frá upphafi til enda. Það tryggir gagnkvæman skilning, áhuga og þátttöku allra sem vinna í fyrirtækinu og eykur líkur á varanleika og áframhaldandi uppbyggingu.

Starfsmenntasjóðir verkalýðsfélaga og mannauðssjóðir styrkja verkefni af þessu tagi.

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.