­
Fræðslunetið skipuleggur sérsniðin námskeið samkvæmt óskum viðskiptavina. Það annast einnig umsýslu og utanumhald vegna funda og námskeiða sé eftir því leitað. Hægt er að leigja húsnæði fyrir fundi og kennslu í Fjölheimum á Selfossi. Einnig er hægt að leigja aðstöðu fyrir fjarfundi, sjá nánar
 

Fræðsluráðgjöf

Fræðslunetið getur veitt fyrirtækjum  fræðsluráðgjöf. Ráðgjöfin felst í að meta þörf fyrir starfsmenntun í fyrirtækjum og vinna fræðsluáætlun í kjölfarið. Fyrirtæki sem fara óska eftir slíkri ráðgjöf geta sótt um styrk í verkefnið ,,Fræðslustjóri að láni" hjá starfsmenntasjóðum og mannauðssjóðum. Hægt er að sækja um hjá ÁTTINNI

Hafðu samband við Fræðslunetið og fáðu upplýsingar um ráðgjöfina hjá ráðgjöfum okkar. 

Ráðgjafar Fræðslunetsins eru: 

  • Anna Valgerður Sigurðardóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Áslaug Einarsdóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
  • Eydís Katla Guðmundsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Eyjólfur Sturlaugsson This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Sandra D. Gunnarsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Sólveig R. Kristinsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
  • Sædís Ösp Valdemarsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Grunnhugmyndin á bak við fræðsluráðgjöf er sú að bestur árangur næst við uppbyggingu starfsmanna þegar samvinna er á milli stjórnenda og starfsmanna í verkefninu. Aðferðir og verkfæri eru því hönnuð þannig að bæði yfirmenn og starfsmenn geti tekið þátt í ferlinu frá upphafi til enda. Það tryggir gagnkvæman skilning, áhuga og þátttöku allra sem vinna í fyrirtækinu og eykur líkur á varanleika og áframhaldandi uppbyggingu.

Starfsmenntasjóðir verkalýðsfélaga og mannauðssjóðir styrkja verkefni af þessu tagi.

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is
Vefkökur auðvelda þér að ferðast um vefinn okkar. | Cookies make it easier for us to provide you with our services.