­

Mörg verkalýðsfélög veita fyrirtækjum styrki til að geta brugðist við örum breytingum og þróun í starfmannahaldi. Verkefnið „Fræðslustjóri að láni“ byggist á að lána út mannauðsráðgjafa (Markviss ráðgjöf). Ráðgjafinn fer yfir fræðslu- og þjálfunarmál fyrirtækisins og gerir fræðsluáætlun sem er sérsniðin fyrir fyrirtækið. Fræðslustjóri að láni er árangursmiðað verkfæri sem miðar að því að samhæfa og nýta lausnir sem þegar eru til, ýmist innan fyrirtækjanna og/eða hjá símenntunarstöðvum eða öðrum fræðsluaðilum. Fræðslunetið getur boðið uppá Markviss ráðgjöf, kynntu þér málið nánar:

Athugið að ævinlega er best að leita beint til starfsmenntasjóða stéttarfélaga til að afla sér upplýsinga um styrki.

 

 

Vantar þig upplýsingar eða aðstoð? Hringdu í síma 560 2030

 

 

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is
Vefkökur auðvelda þér að ferðast um vefinn okkar. | Cookies make it easier for us to provide you with our services.