Fræðslunetið hefur opnað nýjan vef. Hér verður hægt að finna allar upplýsingar um starfsemina. Hægt er að nálgast allar upplýsingar um námskeið með því að velja námskeið á valseðli, einnig er hægt að velja kennslustaði og þá er hægt að sjá þau námskeið sem kennd eru á viðkomandi stað. Hægt er að velja hvenær námskeið byrja og hvaða námskeið eru í gangi og skoða upplýsingar um námskeið dagsins, t.d. hvar og hvenær á að mæta.
- Details:
Nú eru flestar námsbrautir farnar í gang á haustönninni og mikill fjöldi námsmanna sem hefur innritað sig og hafið nám. Enn vantar örfáa þátttakendur í Grunnmenntaskóla á Hvolsvelli svo hægt sé að hefja námið þar. Hér má sjá hvaða nám er í gangi á haustönn og hvað nám á eftir að fara í gang. Það er sjálfsagt að hafa samband í síma 4808155 ef þið hafið áhuga á að innritast á einhverja þeirra námsbrauta sem enn eru ekki farnar í gang. Flestar brautirnar má meta til eininga á framhaldsskólastigi.
Frá undirritun samningsins, fulltrúar frá Árborg og þeim stofnunum sem starfa munu í Sandvík.
- Details: