­

Nýtt símanúmer Fræðslunetsins og er 560 2030. 

Hópurinn sem útskrifaðist ásamt kennurum og fulltrúum Virk.

Útskrifað var ú Grunnmenntaskóla 12. desember. Námið sem er 300 stunda langt hefur farið fram alla haustönnina fyrir hádegi. Verkefnastjóri var Eydís Katla Guðmundsdóttir og aðalkennarar Þóra Þórarinsdóttir og Leifur Viðarsson ásamt Eydísi. Alls hófu 8 nemendur námið að þessu sinni og 7 luku því.

Gefin hafa verið út nokkur kynningarmyndbönd um námsbrautir FA. 

Fyrir áhugasama má skoða þau hér: 

Fyrirhugað er að Landnemaskólinn verði kenndur bæði á Selfossi og Hvolsvelli eftir áramótin. Hann er ætlaður fyrir nýja íbúa sem vilja styrkja stöðu sína í íslensku og efla þekkingu sína á íslensku samfélagi. 

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.