­
Sævar Gunnarsson

Sjá tölu Sævars þegar hann tók við viðukenningunni.

Sævar Gunnarsson  hlaut á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins viðurkenningu sem fyrirmynd í námi fullorðinna. Sævar hefur verið í námi hjá Fræðslunetinu 2010 – 2012. Hann byrjaði á því að fara í raunfærnimat í húsasmíði og fékk þar 54 einingar metnar sem er afar góður árangur.  

Nýtt fréttabréf Starfsmenntar er komið út. Það má skoða hér.

Mánudaginn 26. nóvember kl: 16:00-18:00 hjá Framvegis miðstöð símenntunnar, Skeifunni 11b. Fræðslufundurinn verður sendur í fjarfundi á símenntunarmiðstöðvar um allt land en skráning fer fram hjá Fræðslunetinu í síma 480 8155.

Athugið að skráningu lýkur föstudaginn 23. nóvember.

Fjallað verður um nýja löggjöf um heilbrigðisstéttir sem takur gildi 1. janúar næstkomandi.

Dagskrá:

  1. Kynning á nýjum lögum um heilbrigðisstarfsmenn sem taka gildi 1. janúar 2013. Margrét Björnsdóttir, sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu.
  2. Ný löggjöf um heilbrigðisstarfsmenn, ábyrgð sjúkraliða á öryggi og gæðum þjónustu sinnar. Anna Björg Aradóttir, sviðsstjóri Eftirlits og gæða hjá Embætti landlæknis.
  3. Starfsmenntun sjúkraliða í dag og helstu áskoranir morgundagsins.Kristrún Ísaksdóttir, sérfræðingur í Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Fræðslufundurinn er sendur á Fræðslunetið.Innritun í síma 4808155 eða á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.