­

Árlegur hátíðarfundur Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands fer fram þann 16. janúar
næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 17.00 í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands. Á
fundinum verða veittir nýir rannsóknarstyrkir og Menntaverðlaun Suðurlands afhent.

Dagskrá fundarins:

  1. Tónlistaratriði.
  2. Laufey Ósk Magúsdóttir varaformaður Fræðslunetsins setur fund.
  3. Ragnheiður Hergeirsdóttir styrkþegi kynnir verkefnið sitt: Félagsþjónusta og
    samfélagsleg áföll.
  4. Sveinn Aðalsteinsson, formaður dómnefndar: Störf nefndarinnar og niðurstöður.
  5. Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir styrkinn.
  6. Eva Björk Harðardóttir, formaður SASS: Menntaverðlaun Suðurlands.
  7. Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir Menntaverðlaun Suðurlands.
  8. Fundarstjóri slítur fundi.

Fundarstjóri: Laufey Ósk Magnúsdóttir
Að fundi loknum um kl. 18.00 býður sjóðurinn gestum upp á veitingar í kaffiteríu
fjölbrautaskólans.
Allir hjartanlega velkomnir.

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.