­
Námsmennirnir við útskriftina ásamt Gunnlaugi Dan, kennara og Stefáni Ólafssyni, prófdómara.

Í vetur hefur Fræðslunetið verið í samstarfi við Framhaldsskóla Austur- Skaftafellssýslu og Fisktækniskólann varðandi nám í Fisktækni fyrir starfsfólk Skinneyjar - Þinganess á Hornafirði. Nemendur fóru í gegum raunfærnimat árið 2016 og hófu nám strax í kjölfarið. Í gær luku þau prófi í Smáskiparéttindum en það nám hafa þau tekið samhliða vinnu á þessari önn. Við hjá Fræðslunetinu erum afar stolt af þessum hópi og óskum þeim innilega til hamingju með áfangann.

 

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is
Vefkökur auðvelda þér að ferðast um vefinn okkar. | Cookies make it easier for us to provide you with our services.