­
Laugardaginn 25. mars verður haldinn kynningarfundur hjá Fræðslunetinu frá klukkan10 til 15.
Á fundinn koma sérlegir sendiherrar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og ræða um réttindi og samninginn. Eftir hádegi koma fulltrúar Átaks, félags fólks með þroskahömlun og kynna starf félagsins, helstu baráttumál og fleira.                                             
Allir velkomnir.
Hvenær: Laugardaginn 25. mars kl. 10 - 15
Hvar: Fjölheimum, Tryggvagötu 13, Selfossi
 
Sendiherrarnir er hópur fólks með þroskahömlun sem fengið hefur fræðslu og aðstoð til að tileinka sér ákvæði samnings Sameinuðu þjóðanna og annast fræðslu til annarra um efni og inntak mikilvægra ákvæða hans. Þeir hafa farið um allt land, haldið kynningarfundi á vernduðum vinnustöðum, í framhaldsskólum, mannréttindaráði Reykjavíkur, í velferðarráðuneytinu og víðar þar sem óskað hefur verið eftir kynningu þeirra á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.