­

Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi gerði viðhorfskönnun hjá námsmönnum, sem stunda nám á vottuðum námsleiðum, í desember 2021. Könnunin er hluti af innra mati Fræðslunetsins og í samræmi við EQM+ gæðakerfið, sem Fræðslunetið starfar eftir. Könnunin var rafræn og sett upp í forritinu Microsoft Forms, sem hélt utan um spurningar og svör. Könnunin var ekki persónurekjanleg.
Markhópurinn var einstaklingar sem stunduðu nám á námsleiðunum; menntastoðum, stuðningsfulltrúa- og leikskólaliðabrú og félagsliðabrú. Linkur með könnuninni var sendur til þáttakenda og einu sinni var send áminning. Þá var linkur á könnunina birtur á Facebook-síðu námsleiðanna. Alls svöruðu 49 námsmenn af 64 sem gerir 77% svarhlutfall.

Hér má nálgast niðurstöður könnunarinnar

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is

Við notum vafrakökur á vefsíðu okkar, m.a. til að bæta notendaupplifun. Þú ákveður hvort þú vilt leyfa smákökur eða ekki. We use cookies on our website. Some of them are essential for the operation of the site, while others help us to improve this site and the user experience (tracking cookies). You can decide for yourself whether you want to allow cookies or not. Please note that if you reject them, you may not be able to use all the functionalities of the site.