­

Nám, námskeið, ráðgjöf og raunfærnimat

­
­
Íslenska fyrir útlendinga er kennd víða um Suðurland. Hafið samband í síma 560 2030 til að fá nánari upplýsingar um námskeiðin.

 

­
­
Nám sem meta má til eininga á framhaldsskólastigi, vottað nám, s.s. námsbrautir FA og brúarnám, bæði starfstengt og bóklegt.

 

­
­
Hafið samband við Eydísi Kötlu eða Sólveigu.

 

 

­
­
Ýmis konar námskeið fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga.

 

Fjölbreytt og hvetjandi símenntun. Námskeiðin eru sérstaklega ætluð fólki með skerta náms- og/eða starfsfærni.

 

­
­
Smelltu hér til að sjá hvar á Suðurlandi námskeið eru í boði.

 

Vantar þig upplýsingar eða aðstoð? Hringdu í síma 560 2030

 

 

Fjallað verður um sögu og menningu sveitanna. Helstu efnisþættir verða: jarðfræði uppsveitanna, fornleifar og saga frá landnámi til 1711, glæpir og refsing, starfsemi kvenfélaganna og ungmennafélaganna, áhrif Kreppunnar og sauðasölunnar á samfélagið, stofnun og saga Þjóðgarðsins á Þingvöllum.

Námskeiðið  verður haldið á fimmtudagskvöldum, dagana 25.9., 2.10., 9.10. og 16.10 í Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppi.

Námskeiðið er haldið í samvinnu Fræðslunetsins, Bláskógabyggðar og Grímsnes- og Grafningshrepps og niðurgreitt af þeim.

  • Tími og staðir: Fimmtudagskvöld kl. 20-22, Borg, Bláskógaskóli Reykholti og Bláskógaskóli Laugarvatni. Sjá nánar efnisþætti og leiðbeinendur.
  • Verð: 11.900
  • Fjöldi: Lágmark 12
  • Leiðbeinendur: Guðfinna Ragnarsdóttir jarðfræðingur, Margrét Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, Gunnar Karlsson sagnfræðingur, Þorsteinn Tryggvi Másson héraðsskjalavörður, Margrét Sveinbjörnsdóttir menningarmiðlari, Jón M. Ívarsson sagnfræðingur, Bjarni Harðarson bóksali og Einar Á. Sæmundsen fræðslufulltrúi.

Skrá mig á þetta námskeið

Vantar þig upplýsingar eða aðstoð? Hringdu í síma 560 2030

 

 

Myndir úr starfinu

­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is