­

Mannauðurinn og vinnustaðurinn - 8 kennslustundir

Hits: 1030
Hafðu samband við Fræðslunetið ef þú hefur áhuga fyrir þessu námskeiði This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sími 560 2030
 
Fræðslunetið hefur skipulagt 4 hagnýt námskeið fyrir ferðaþjónustuaðila. Námskeiðin eru haldin inná vinnustaðnum eða í húsnæði Fræðslunetsins (Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vík, Kirkjubæjar-klaustri eða Höfn í Hornafirði). Hægt er  halda námskeiðin fyrir nokkra ferðaþjónustuaðila í einu ef óskað er.
Þú velur eitt, tvö, þrjú eða allan fjarkann.
Veittur er 10% afsláttur ef keypt eru tvö eða fleiri námskeið í Fjarkanum.
Tímasetning er ákveðin í samráði við ferðaþjónustuaðila.
 
Námsþættir í mannauðurinn og vinnustaðurinn:
  • Verklagsreglur og verkferlar.
  • Öryggismál - viðbragðsáætlun vegna slysa, veikinda, eldsvoða og dauðsfalla.
  • Starfslýsingar: verkefni og hæfniskröfur. Réttindi, skyldur og vinnusiðferði.
  • Móttaka nýrra starfsmanna.
  • Að vinna undir álagi, lausnamiðuð, gagnrýnin og skapandi hugsun.
  • Sveigjanleiki - hvernig eru verkefni dagsins leyst og tekist á við óvæntar uppákomur?
  • Klæðnaður – snyrtimennska og framkoma. Persónulegt hreinlæti á öllum starfssvæðum.
Tímasetning: ákveðin í samráði við ferðaþjónustuaðila
Grunnverð: 15.920
Lágmarksfjöldi: 10 þátttakendur
 
 
­
©2018 Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi | Tryggvagötu 13 800 Selfoss | sími: 560 2030 | fraedslunet@fraedslunet.is | kt. 641199-2579 | vefstjórn: steinunnosk@fraedslunet.is